fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 21:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sunderland og Sheffiled United munu leika til úrslita um sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir dramatískan sigur fyrrnefnda liðsins á Coventry í kvöld.

Liðin mættust í seinni leik sínum í undanúrslitum umspils B-deildarinnar, en þeim fyrri lauk með 1-2 sigri Sunderland.

Það stefndi í að leikurinn í kvöld færi í vítaspyrnukeppni eftir mark Ephron Mason-Clark á 76. mínútu en í blálok framlengingar jafnaði Daniel Ballard fyrir Sunderland og kom þeim áfram.

Sheffield United vann Bristol City ansi örugglega í hinu undanúrslitaeinvíginu og mætir Sunderland því í úrslitaleiknum þann 24. maí.

Sheffield United féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og getur komist beint upp en Sunderland hefur ekki verið þar síðan tímabilið 2016-2017 og upplifað tímana tvenna síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Í gær

Réðst á hárprúða manninn og fær þunga refsingu

Réðst á hárprúða manninn og fær þunga refsingu