fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. maí 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er að losa um mikla fjármuni í sumar en félagið staðfest að fjórir leikmenn séu að fara frítt frá félaginu. Fá þeir ekki boð um nýjan samning.

Aaron Cresswell, Lukasz Fabianski, Vladimir Coufal og Danny Ings fara allir í sumar.

Cresswell og Coufal hafa reynst félaginu afar vel sem bakverðir en þeirra tími í Lundúnum er á enda.

Ings hefur ekki fundið takt hjá West Ham en Fabianski hefur verið öflugur í markinu hjá liðinu.

Þetta gefur Graham Potter færi á að fara í breytingar en hann tók við þjálfun liðsins í vetur, gengið hefur verið mikil vonbrigði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik