fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. maí 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah var kjörinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af blaðamönnum þar í landi. FWA samtökin verðlauna á hverju árin.

Verðlaunin eru virt í Bretlandi en Salah fékk 90 prósent atkvæða sem er söguleg kosning. Enginn leikmaður hefur fengið jafn mörg atkvæði.

Virgil van Dijk endar í öðru sæti í kjörinu en FWA raðaði 16 mönnum á lista yfir þá bestu.

Liverpool varð meistari með miklum yfirburðum þar sem Salah var potturinn og pannan í sóknarleik liðsins.

Bestu leikmenn deildarinnar:
1. Mohamed Salah
2. Virgil Van Dijk
3. Alexander Isak
4. Declan Rice
5. Bruno Fernandes
6. Chris Wood
7. Alexis Mac Allister
8. Morgan Gibbs White
9. Ryan Gravenberch
10. Trent Alexander Arnold
11. Jacob Murphy
12. Bukayo Saka
13. Cole Palmer
14. Jean Phillipe Mateta
15. Murillo
16. Dominik Szoboszlai

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Í gær

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli