fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. maí 2025 09:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson hefur flutt fyrirtæki sitt Tækniþjálfun upp í Kórinn. Þetta kemur fram í tilkynningu.

Þar segir að tekist hafi að semja við Kópavogsbæ um leigu á Kórnum fyrir Tækniþjálfun Gylfa Sig.

Tækniþjálfun Gylfa hefur í vetur verið í Sporthúsinu og hafa margir krakkar lagt leið sína þangað. Sporthúsið er hins vegar að loka fótboltavelli sínum.

Flutningurinn er stórt skref í að efla þjálfunina enn frekar. Kórinn er eitt glæsilegasta íþróttamannvirki landsins og rímar vel við við þann metnað okkar um að bjóða iðkendum upp á æfingar við bestu mögulegu aðstæður.

„Við erum ótrúlega spennt að flytja okkur í Kórinn,“ sagði Gylfi Þór um breytingarnar. „Kórinn býður upp á aukna möguleika í þjálfuninni okkar. Við getum lagt enn meiri áherslu á spyrnutækni, hvort sem um er að ræða skot eða sendingar.

Við viljum aðeins það besta fyrir iðkendur okkar og þess vegna er frábært að Kórinn sé orðinn okkar heimavöllur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Í gær

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli