fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. maí 2025 09:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson hefur flutt fyrirtæki sitt Tækniþjálfun upp í Kórinn. Þetta kemur fram í tilkynningu.

Þar segir að tekist hafi að semja við Kópavogsbæ um leigu á Kórnum fyrir Tækniþjálfun Gylfa Sig.

Tækniþjálfun Gylfa hefur í vetur verið í Sporthúsinu og hafa margir krakkar lagt leið sína þangað. Sporthúsið er hins vegar að loka fótboltavelli sínum.

Flutningurinn er stórt skref í að efla þjálfunina enn frekar. Kórinn er eitt glæsilegasta íþróttamannvirki landsins og rímar vel við við þann metnað okkar um að bjóða iðkendum upp á æfingar við bestu mögulegu aðstæður.

„Við erum ótrúlega spennt að flytja okkur í Kórinn,“ sagði Gylfi Þór um breytingarnar. „Kórinn býður upp á aukna möguleika í þjálfuninni okkar. Við getum lagt enn meiri áherslu á spyrnutækni, hvort sem um er að ræða skot eða sendingar.

Við viljum aðeins það besta fyrir iðkendur okkar og þess vegna er frábært að Kórinn sé orðinn okkar heimavöllur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina