fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. maí 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik verður í efri flokk þegar dregið verður í Meistaradeild Evrópu í júní. Þetta kemur fram í dag.

Þetta gefur Blikum meiri von um að komast áfram úr fyrstu umferðinni þar sem liðið mætir þá slakari andstæðingum.

Magnús Sigurbjörnsson bendir á þetta og skrifar. „Breiðablik verða í sterkari flokknum (seeded) í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í júlí. Íslandsmeistarinn hefur ekki verið í sterkari flokknum (seeded) síðan að KR vann deildina 2003 og mætti Pyunik í CL Q1 03/04. Dregið 17. júní,“ skrifar Magnús.

Góður árangur íslenskra liða í Evrópu síðustu ár hefur komið Íslandi í góða stöðu en áður var liðið í ruslflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum