fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Dortmund reynir að fá Bellingham

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 22:00

Bellingham fjölskyldan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska stórliðið Dortmund hefur áhuga á að kaupa Jobe Bellingham frá Sunderland og hefur rætt við leikmanninn.

Sky í Þýskalandi segir frá þessu, en hinn 19 ára gamli Jobe er auðvitað bróðir Jude Bellingham, stjörnu Real Madrid og enska landsliðsins.

Hann er aðeins 19 ára gamall og mikið efni. Er hann lykilmaður í liði Sunderland sem er komið í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Fulltrúar Dortmund flugu til Englands í vikunni til að ræða við Jobe, sem er miðjumaður líkt og bróðir sinn. Er hann samningsbundinn Sunderland í þrjú ár til viðbótar.

Jude lék með Dortmund áður en hann var keyptur til Real Madrid fyrir síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn