fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Arsenal ætla ekki að lenda í því að missa William Saliba, besta varnarmann liðsins.

Þannig segja miðlar í Frakklandi að viðræður um nýjan samning séu komnar á fullt.

Saliba á tvö ár eftir af samningi sínum og staða Arsenal gæti orðið veik á næsta ári þegar ár verður eftir af samningi.

Þannig vill félagið framlengja samning Saliba núna en hann er 24 ára gamall.

Saliba er einn besti miðvörður í fótboltanum í dag en Real Madrid hefur sýnt því mikinn áhuga á að fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar