fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norskur knattspyrnuáhugamaður skipti á 5 kílóum af fiski fyrir miða á leik Bodö/Glimt gegn Tottenham í undanúrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld.

Mikil eftirvænting er fyrir þessum seinni leik liðanna í norður-Noregi, en fyrri leiknum í London lauk með 3-1 sigri Tottenham.

Það komast þó mun færri að en vilja þar sem heimavöllur Bodö/Glimt tekur aðeins um 8 þúsund manns í sæti. Það komast því færri en 500 stuðningsmenn Tottenham að, þó svo að um um 50 þúsund hafi sóst eftir miða.

Torbjörn nokkur Eide, framkvæmdastjóri á fiskeldistöð, var sá sem bauð 5 kíló af fiski, sem metinn er á rúmar 30 þúsund krónur.

Oystein Aanes átti lausan miða og tók dílnum. Á hann því nóg af fiski næstu misserin.

Annar norskur maður, Nils Erik Oskdal, bauð í kjölfarið 5 kíló af hreindýrakjöti fyrir miða á leikinn. Því boði var einnig tekið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona