fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norskur knattspyrnuáhugamaður skipti á 5 kílóum af fiski fyrir miða á leik Bodö/Glimt gegn Tottenham í undanúrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld.

Mikil eftirvænting er fyrir þessum seinni leik liðanna í norður-Noregi, en fyrri leiknum í London lauk með 3-1 sigri Tottenham.

Það komast þó mun færri að en vilja þar sem heimavöllur Bodö/Glimt tekur aðeins um 8 þúsund manns í sæti. Það komast því færri en 500 stuðningsmenn Tottenham að, þó svo að um um 50 þúsund hafi sóst eftir miða.

Torbjörn nokkur Eide, framkvæmdastjóri á fiskeldistöð, var sá sem bauð 5 kíló af fiski, sem metinn er á rúmar 30 þúsund krónur.

Oystein Aanes átti lausan miða og tók dílnum. Á hann því nóg af fiski næstu misserin.

Annar norskur maður, Nils Erik Oskdal, bauð í kjölfarið 5 kíló af hreindýrakjöti fyrir miða á leikinn. Því boði var einnig tekið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast