fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. maí 2025 11:30

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood vill ólmur komast aftur til Englands og spila í ensku úrvalsdeildinni. Þessu halda ensku blöðin fram í dag.

Greenwood var seldur frá Manchester United síðasta sumar til franska liðsins Marseille. Var kaupverðið 26 milljónir punda.

Árið áður hafði Greenwood verið á láni hjá Getafe á Spáni, hann hefur ekki spilað með United eftir að hafa legið undir grun um hrottalegt ofbeldi í nánu sambandi.

Ensk blöð segja að Greenwood hafi notið þess fyrst um sinn að spila erlendis en vilji nú heim.

Hann vilji vera nær fjölskyldu og vinum, ljóst er að mörg lið munu skoða það að fá Greenwood sem hefur skorað 19 mörk í 33 leikjum í franska boltanum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Setja sig í samband við Manchester United

Setja sig í samband við Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal
433Sport
Í gær

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Í gær

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku