fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. maí 2025 20:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc-Andre ter Stegen fær ekki að halda sæti sínu í byrjunarliði Barcelona fyrir leik gegn Inter Milan í vikunni.

Um er að ræða seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en fyrri leiknum lauk með 3-3 jafntefli á Spáni.

Ter Stegen átti fínasta leik í marki Barcelona í gær er liðið vann 2-1 útisigur á Valladolid í efstu deild.

Hansi Flick, stjóri Barcelona, hefur þó staðfest að Wojciech Szczezny verði í markinu eftir að hafa staðið sig vel á síðustu vikum.

,,Szczesny mun spila í Meistaradeildinni gegn Inter og líka gegn Real Madrid,“ sagði Flick.

,,Ég er ánægður með að Ter Stegen sé mættur aftur en ég hef tekið þessa ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona