fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. maí 2025 18:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, segir að Ollie Watkins eigi skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar.

Watkins er 29 ára gamall sóknarmaður sem spilar með Aston Villa en hann hefur spilað með félaginu undanfarin fimm ár.

Arsenal reyndi að næla í markahrókinn í janúar án árangurs og gæti mögulega reynt aftur í sumarglugganum.

Ferdinand segir að Watkins sé búinn að skila sínu fyrir Villa og eigi það skilið að færa sig til stærra félags ef tækifærið gefst.

,,Hann er ‘cult hetja’ hjá þessu félagi og hann er ein af megin ástæðum þess að félagið er að spila í Meistaradeildinni og á þessu stigi í dag,“ sagði Ferdinand.

,,Það er erfitt fyrir alla varnarmenn að glíma við hann, hundrað prósent. Það kom mér ekkert á óvart þegar Arsenal sýndi honum áhuga því hann á það skref skilið miðað við frammistöðuna undanfarin ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega
433Sport
Í gær

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem Salah deildi eftir leikinn á Anfield í gær – Var hann að kveðja?

Sjáðu myndbandið sem Salah deildi eftir leikinn á Anfield í gær – Var hann að kveðja?
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins