fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Segir að Arsenal séu vonbrigði tímabilsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. maí 2025 11:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er vonbrigði tímabilsins á Englandi en þetta er skoðun fyrrum leikmanns félagsins, William Gallas, sem er ansi umdeildur.

Gallas lék með fjórum liðum í London á sínum ferli en hann er í dag sparkspekingur og lætur oft umdeild ummæli falla.

Gallas vill meina að Arsenal hafi alls ekki staðist væntingar í vetur en þegar þrjár umferðir eru eftir á liðið ekki möguleika á að vinna úrvalsdeildina og situr í öðru sæti.

Frakkinn vildi meira frá sínu fyrrum félagi í vetur en liðið hefur enn ekki náð að vinna þann stóra undir Mikel Arteta sem tók við árið 2019.

,,Í ensku úrvalsdeildinni þá er Arsenal vonbrigði tímabilsins. Ef þú berð þetta tímabil saman við síðustu tvö tímabil, þeir hafa alls ekki verið góðir,“ sagði Gallas.

,,Afsakið mig en ég er mjög svekktur með þeirra frammistöðu, sama hvað gerist í Meistaradeildinni. Þeir áttu heimsklassa frammistöðu gegn Real Madrid en ég vildi meira frá þeim í deildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United mun fá alvöru samkeppni frá stórliðum í sumar

United mun fá alvöru samkeppni frá stórliðum í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta fékk ákveðið ‘sjokk’ fyrir leikinn gegn PSG – ,,Sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið“

Arteta fékk ákveðið ‘sjokk’ fyrir leikinn gegn PSG – ,,Sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið“
433Sport
Í gær

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“
433Sport
Í gær

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax