fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Saka á sér draum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. maí 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka á sér draum og það er að verða valinn besti leikmaður heims einn daginn en hann greinir sjálfur frá.

Saka er vængmaður Arsenal en hann vonast til þess að vinna verðlaunin virtu Ballon d’Or á næstu árum.

Það er þó í fyrirrúmi hjá leikmanninum að vinna titla með Arsenal sem hann hefur gert lítið af undanfarin ár.

,,Það er draumurinn að vinna Ballon d’Or en ég einbeiti mér að því að vinna titla með Arsenal,“ sagði Saka.

,,Ég vil einbeita mér að því að vinna allt með þessu félagi, allt annað mun koma seinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Vestri á toppinn

Besta deildin: Vestri á toppinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Í gær

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík