fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. maí 2025 11:00

Hazard upp á sitt besta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeremie Boga, fyrrum efni Chelsea, segir að hann hafi ekki verið verri leikmaður en Eden Hazard er þeir spiluðu saman hjá félaginu.

Boga var seldur frá Chelsea árið 2018 fyrir 2,5 milljónir punda til Sassuolo en er í dag leikmaður Nice í Frakklandi.

Boga er 28 ára gamall og var gríðarlega efnilegur á sínum tíma en fékk aðeins eitt tækifæri með Chelsea í efstu deild.

,,Af og til þá velti ég því fyrir mér hvort ég hefði átt að bíða lengur eftir tækifærinu hjá Chelsea,“ sagði Boga.

,,Ég þurfti að fá að spila en ég var á eftir Pedro, Hazard og Willian í röðinni, tækifærin voru engin. Þeir voru ekki betri leikmenn en ég, þeir fengu bara að spila.“

,,Ég sé svosem ekki eftir neinu á þessum tíma en stjórinn [Antonio Conte] talaði lítið sem ekkert við mig. Samband okkar var ekki svo gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“