fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

433
Sunnudaginn 4. maí 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Unnar Illugason er gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Glódís Perla Viggósdóttir varð þýskur bikarmeistari með Bayern Munchen á dögunum en skömmu áður varð hún Þýskalandsmeistari með liðinu.

video
play-sharp-fill

Glódís er fyrirliði Bayern og hefur landsliðskonan verið að gera frábæra hluti með liðinu. Hrafnkell telur hins vegar að tími sé kominn á enn stærra skref.

„Ég vil sjá hana koma sér annað, ég er þar. Það er eiginlega ekki séns á Meistaradeildinni. Ég vil sjá hana í ensku deildinni og svo held ég að hún gæti alveg spilað í Barcelona eða Lyon,“ sagði hann, en Viktor tók ekki alveg undir þetta.

Getty Images

„Ég held nú samt að það sé erfitt að leggja fram félagaskiptabeiðni þegar þú ert fyrirliði Bayern Munchen.“

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
Hide picture