fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

433
Sunnudaginn 4. maí 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Unnar Illugason er gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Glódís Perla Viggósdóttir varð þýskur bikarmeistari með Bayern Munchen á dögunum en skömmu áður varð hún Þýskalandsmeistari með liðinu.

video
play-sharp-fill

Glódís er fyrirliði Bayern og hefur landsliðskonan verið að gera frábæra hluti með liðinu. Hrafnkell telur hins vegar að tími sé kominn á enn stærra skref.

„Ég vil sjá hana koma sér annað, ég er þar. Það er eiginlega ekki séns á Meistaradeildinni. Ég vil sjá hana í ensku deildinni og svo held ég að hún gæti alveg spilað í Barcelona eða Lyon,“ sagði hann, en Viktor tók ekki alveg undir þetta.

Getty Images

„Ég held nú samt að það sé erfitt að leggja fram félagaskiptabeiðni þegar þú ert fyrirliði Bayern Munchen.“

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega
433Sport
Í gær

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem Salah deildi eftir leikinn á Anfield í gær – Var hann að kveðja?

Sjáðu myndbandið sem Salah deildi eftir leikinn á Anfield í gær – Var hann að kveðja?
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins
Hide picture