fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Hættur og er að taka við brasilíska landsliðinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. maí 2025 20:41

Jorge Jesus

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorge Jesus er búinn að segja skilið við lið Al-Hilal sem er í efstu deild Sádi Arabíu og situr í öðru sæti efstu deildar.

Jesus er reynslumikill þjálfari og gerði góða hluti með Benfica á sínum tíma en hann ku vera að taka við brasilíska landsliðinu.

Al-Hilal er úr leik í Meistaradeildinni í Asíu eftir tap gegn Al-Ahli en getur enn unnið deildina heima fyrir.

Liðið er þó ekki í kjörstöðu og er sex stigum á eftir Al-Ittihad þegar fimm umferðir eru eftir.

Al-Hilal er því í leit að nýjum stjóra og hefur Carlo Ancelotti til dæmis verið orðaður við stöðuna en hann er hjá Real Madrid í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðalsteinn Jóhann hætti á Húsavík í gær en mætti í nýtt starf á Akureyri í kvöld

Aðalsteinn Jóhann hætti á Húsavík í gær en mætti í nýtt starf á Akureyri í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Matthías kveður sviðið á laugardag eftir frábær tuttugu ár – „Hefur gefið mér vináttu til lífstíðar og minningar sem ég mun aldrei gleyma“

Matthías kveður sviðið á laugardag eftir frábær tuttugu ár – „Hefur gefið mér vináttu til lífstíðar og minningar sem ég mun aldrei gleyma“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni