ÍBV 0 – 2 Vestri
0-1 Vladimir Tufegdzic(’44)
0-2 Gunnar Jónas Hauksson(’96)
Vestri er komið á toppinn í Bestu deild karla eftir frábæran 1-0 sigur í Eyjum í fyrsta leik dagsins.
Vestri hefur byrjað tímabilið frábærlega og er með tíu stig eftir fyrstu fimm leikina.
Vladimir Tufegdzic og Gunnar Jónas Hauksson tryggðu Vestra sigurinn og hefur liðið nú skorað sex mörk í sumar.
ÍBV er í fjórða sæti deildarinnar með sjö stig og var að tapa sínum öðrum leik.