fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. maí 2025 11:11

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca hvetur stjórn Chelsea í að sækja reynslumeiri leikmenn í sumar til að hjálpa félaginu að berjast um toppsætið í ensku úrvalsdeildinni.

Maresca hefur gert ágætis hluti með ungt lið Chelsea í vetur en hann var beðinn um að bera sína menn saman við Liverpool fyrir leik liðanna á sunnudag – Liverpool hefur tryggt sér titilinn þetta árið.

Maresca segir að munurinn sé reynsla leikmanna en Chelsea er með yngsta leikmannahópinn í úrvalsdeildinni og hefur verið í töluverðu basli undanfarnar vikur.

,,Munurinn á okkur og Liverpool er stöðugleiki. Á köflum höfum við verið mjög góðir en svo byrjuðum við að tapa nokkrum leikjum. Það er líklega munurinn,“ sagði Maresca.

,,Þetta tengist einnig reynslumeiri leikmönnum sem vita hvernig á að vinna leiki. Liverpool er á allt öðrum stað en við þegar kemur að reynslumiklum leikmönnum.“

,,Það er fyrir víst að ef þú vilt komast nær toppliðunum þá þarftu að horfa í það að fá inn leikmenn sem eru með reynslu á stærsta sviðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera