fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans

433
Laugardaginn 3. maí 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Unnar Illugason er gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki farið nægilega vel af stað með Víkingi eftir frábært tímabil með Val í fyrra. Hann mætti sínu fyrrum liði í byrjun vikunnar og var sá leikur til umræðu í þættinum.

„Mér finnst hann mikið vera að pæla í leikurinn komi til sín hjá Víkingi. Hann á að vera meira í því að sækja boltann og láta hlutina gera. Það er hægt að lasta Víkinga því Gylfi á að vera í stöðum nálægt teignum, eins og Valsarar gerðu oft vel,“ sagði Hrafnkell í þættinum.

video
play-sharp-fill

„Mér finnst ekki sami kraftur í honum og í fyrra, eins og þegar Víkingur þurfti að sækja leikinn gegn Aftureldingu, eins og við sáum hann gera með Val gegn Breiðabliki í fyrra.“

Viktor var í þjálfarateymi Vals í fyrra þegar Gylfi var í liðinu. Var hann spurður að því í þættinum hvort skipti kappans í Víking í vetur hafi komið á óvart. Svarið var einfalt. „Nei, alls ekki.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Hide picture