fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

,,Besti leikur sem hann hefur spilað síðan ég kom“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. maí 2025 11:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Rasmus Hojlund hefur fengið mikið hrós frá stjóra sínum Ruben Amorim en þeir vinna saman hjá Manchester United.

Hojlund spilaði sinn besta leik fyrir United í marga mánuði að sögn Amorim er liðið vann 0-3 sigur á Athletic Bilbao í Evrópudeildinni.

Hojlund verið mikið gagnrýndur á þessu tímabili en hann hefur skorað níu mörk í 47 leikjum í öllum keppnum.

,,Þetta var besti leikur sem hann hefur spilað síðan ég kom hingað og varð stjóri liðsins,“ sagði Amorim.

,,Hann hjálpaði liðinu mikið. Hann hélt boltanum og tók hlaup inn fyrir línuna og ákvarðanatakan var góð.“

,,Við þurfum að horfa í næsta leik í dag, þetta tilheyrir fortíðinni. Verkefnið verður erfitt á sunnudag og þriðjudag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“