fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Arteta fékk ákveðið ‘sjokk’ fyrir leikinn gegn PSG – ,,Sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. maí 2025 20:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segist hafa fengið ákveðið ‘sjokk’ fyrir leik sinna manna gegn Paris Saint-Germain í vikunni.

Arsenal tapaði 0-1 heima gegn þeim frönsku í Meistaradeildinni en um var að ræða fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.

Arteta átti erfitt með að átta sig á öllum þeim meiðslum sem Arsenal glímir við og nafngreindi sjö leikmenn sem voru ekki til taks.

,,Ég var gapandi fyrir leikinn gegn PSG því ég gekk inn í búningsklefann og ég sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið,“ sagði Arteta.

,,Takehiro Tomiyasu, Riccardo Calafiori, Gabriel, Thomas Partey, Kai Havertz, Gabriel Jesus og svo Jorginho. Þetta eru leikmenn sem geta byrjað og við erum ekki með þá!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona