fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

433
Föstudaginn 2. maí 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli á dögunum þegar ÍBV keypti Vicente Valor frá KR, bæði lið leika í Bestu deild karla. Það sem er áhugavert er að Valor ákvað síðasta haust að fara frá ÍBV og ganga í raðir KR.

Samningur Valor við ÍBV var á á enda en hann var frábær í Lengjudeildinni í fyrra þegar ÍBV vann deildina.

Mikael Nikulásson fyrrum þjálfari KFA og stuðningsmaður KR segir að KR hafi heldur betur grætt á þessum viðskiptum.

„Margir segja að hann hafi verið besti miðjumaðurinn í 1. deildinni í fyrra, hann rennur út af samningi og KR fær hann frítt,“ sagði Mikael.

Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari KR og æskuvinur Mikaels vildi ekki losna við Valor en tilboðið var of gott. „Óskar vildi ekkert losa hann, Eyjamenn hringja fyrir nokkrum dögum og leggja 10 milljónir á borðið.“

„KR fær tíu milljónir fyrir hann á borðið, hann var að koma frítt. Leikmaðurinn, ÍBV og KR sáttir. Af hverju átti KR að láta hann fara fyrir 2-3 milljónir? Vonar sýnir hann í ÍBV búningnum að hann sé góður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni