fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

433
Föstudaginn 2. maí 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli á dögunum þegar ÍBV keypti Vicente Valor frá KR, bæði lið leika í Bestu deild karla. Það sem er áhugavert er að Valor ákvað síðasta haust að fara frá ÍBV og ganga í raðir KR.

Samningur Valor við ÍBV var á á enda en hann var frábær í Lengjudeildinni í fyrra þegar ÍBV vann deildina.

Mikael Nikulásson fyrrum þjálfari KFA og stuðningsmaður KR segir að KR hafi heldur betur grætt á þessum viðskiptum.

„Margir segja að hann hafi verið besti miðjumaðurinn í 1. deildinni í fyrra, hann rennur út af samningi og KR fær hann frítt,“ sagði Mikael.

Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari KR og æskuvinur Mikaels vildi ekki losna við Valor en tilboðið var of gott. „Óskar vildi ekkert losa hann, Eyjamenn hringja fyrir nokkrum dögum og leggja 10 milljónir á borðið.“

„KR fær tíu milljónir fyrir hann á borðið, hann var að koma frítt. Leikmaðurinn, ÍBV og KR sáttir. Af hverju átti KR að láta hann fara fyrir 2-3 milljónir? Vonar sýnir hann í ÍBV búningnum að hann sé góður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona