fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

433
Föstudaginn 2. maí 2025 19:30

Claudia Kowalczyk

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claudia Kowalczyk er gjarnan kölluð „drottning twerksins“ og ekki að ástæðulausu. Hún vann enn eitt mótið í sinni grein á dögunum.

Claudia er unnusta Jakub Kiwior, leikmanns Arsenal, sem hefur heldur betur þurft að taka á honum stóra sínum undanfarið í varnarlínunni, í kjölfar meiðsla Brasilíumannsins Gabriel.

Claudia Kowalczyk og Jakub Kiwior.

Utan vallar styður hann svo Claudiu til dáða og vann hún til að mynda stórt Twerk-mót í Englandi nú á dögunum. Fyrir nokkrum árum komst Claudia svo í undanúrslit Evrópumótsins í twerki.

Það er spurning hvort hún geti veitt manni sínum innblástur fyrir ansi mikilvægan leik Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildarinnar gegn Paris Saint-Germain á miðvikudag, en franska liðið leiðir 1-0 eftir fyrri leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona