fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona að nafni Connie McLaughlin lenti heldur betur í skondnu atviki um síðustu helgi er hún fjallaði um leik í ensku úrvalsdeildinni.

McLaughlin var mætt á Stamford Bridge til að fjalla um leik Chelsea og Everton fyrir TNT Sports.

Um er að ræða landsþekkta sjónvarpskonu en hún varð fyrir því óláni að fá vatnsgusu í andlitið stuttu fyrir beina útsendingu.

McLaughlin þurfti að forða sér burt og í skjól en vökvunarkerfi vallarins fór af stað á óheppilegum tíma.

,,Versta martröð fréttakonunnar hefur loksins átt sér stað!“ skrifaði McLaughlin á meðal annars og birti mynd af sér rennandi blautri á hliðarlínunni.

Sparkspekingurinn Toni Duggan náði að grafa upp myndbandið sjálft sem er skemmtilegt og má sjá með því að smella hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki