fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

City að krækja í ungstirni PSG

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er að fá Mahamadou Sangare, ungstirni Paris Saint Germain.

Sangare er 18 ára gamall sóknarmaður sem er að verða samningslaus í París og hyggst róa á önnur mið.

Það var töluvert kapphlaup um hann, sem City hefur þó nú sigrað.

Sangare kemur inn í akademíu City, en félagið leggur mikla áherslu á að ná í hæfileikaríka leikmenn fyrir framtíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Í gær

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Í gær

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur