fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Albert Guðmundsson á leið á Old Trafford

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson og félagar i Fiorentina munu mæta á Old Trafford í ágúst og mæta Manchester United í æfingaleik.

Leikurinn mun fara fram 9 ágúst en Albert gekk í raðir Fiorentina síðasta sumar.

Í herbúðum Fiorentina er einnig David de Gea sem varði mark Manchester United í tólf ár.

Þetta verður síðasti æfingaleikur Manchester United áður en enska úrvalsdeildin byrjar.

Albert hefur verið í miklu stuði með Fiorentina síðustu vikur en meiðsli hafa aðeins aftrað honum á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea