fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vill fá Andrea Cambiaso frá Juventus í sumar, eftir því sem fram kemur í fjölmiðlum á Ítalíu.

Þessi 25 ára gamli bakvörður hefur verið á óskalista Manchester City í nokkra mánuði en nú er útlit fyrir að félagið fái samkeppni frá Liverpool. Það þykir að minnsta kosti nokkuð ljóst að Ítalinn fari frá Juventus.

Cambiaso er vinstri bakvörður að upplagi en getur einnig spilað hægra megin, en Liverpool er einmitt í leit að arftaka Trent Alexander-Arnold, sem að öllum líkindum er á leið til Real Madrid á frjálsri sölu.

Þá er einnig farið að hægjast vel á Andy Robertson, sem hefur verið vinstri bakvörður Liverpool í áraraðir, og gæti Cambiaso tekið hans stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu