fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?

433
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rætt var um stöðu FH í Innkastinu á Fótbolta.net í gærkvöldi og hvort Heimir Guðjónsson hefði þolinmæði til að þjálfa þetta mikið lengur.

FH hefur farið illa af stað í Bestu deild karla og er með eitt stig á botni deildarinnar eftir fjórar umferðir.

Margir lykilmenn hafa farið frá liðinu frá síðustu leiktíð og þá hafa meiðsli sett strik í reikninginn.

Elvar Geir Magnússon ritstjóri Fótbolta.net sagðist hafa heyrt sögu úr Hafnarfirði um hver tæki við af Heimi þegar hann myndi hætta.

„Einhverjar slúðursögur um að Davíð Þór Viðarsson verði næsti þjálfari FH, sama hvenær það verður,“ sagði Elvar en Davíð er yfirmaður Heimis í dag sem yfirmaður knattspyrnumála hjá FH.

Valur Gunnarsson sérfræðingur þáttarins segir þessa sögu hafa heyrst lengi. „Maður heyrði það fyrir tímabilið og að þetta muni gerast eftir tímabilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum