fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 19:41

Sowe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 2 – 3 ÍBV:
0-1 Omar Sowe
0-2 Bjarki Björn Gunnarsson
1-2 Sindri Þór Ingimarsson
1-3 Oliver Heiðarsson
2-3 Sindri Þór Ingimarsson

Stjarnan tapaði óvænt á heimavelli gegn nýliðum ÍBV í Bestu deild karla í kvöld. Eyjamenn voru öflugir og áttu sigurinn skilið.

Omar Sowe kom Eyjamönnum yfir í fyrri hálfleik áður en Bjarki Björn Gunnarsson kom gestunum í 0-2 með frábæru marki.

Stjarnan lagaði stöðuna í fyrri hálfleik með marki frá Sindra Ingimarssyni en markvörður ÍBV gerði sig sekan um hræðileg mistök.

Oliver Heiðarsson kom svo ÍBV í 1-3 með marki í síðari hálfleik. Sindri Þór skoraði aftur í uppbótartíma fyrir Stjörnuna en það dugði ekki til og 2-3 sigur ÍBV staðreynd. Eyjamenn komnir með sjö stig í deildinni eftir fjórar umferðir en Stjarnan er með sex stig.

Þorlákur Árnason tók við þjálfun ÍBV í vetur en nýliðarnir með Sowe og Oliver Heiðarsson í fremstu víglínu eru til alls líklegir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar