fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Árs gömul ummæli Klopp vekja nú athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í gær, á fyrsta tímabili Arne Slot.

Liverpool vann Tottenham 5-1 og ljóst að Arsenal getur nú ekki náð toppliðinu, þó svo að fjórar umferðir séu eftir

Sem fyrr segir er Slot á sínu fyrsta tímabili, en hann tók við af Jurgen Klopp sem hætti óvænt í fyrra eftir níu góð ár.

Stuðningsmenn voru margir hverjir slegnir yfir tíðindunum af Klopp en hann sjálfur hafði alltaf fulla trú á liðinu til frambúðar, eins og hann sagði sjálfur fyrir um ári síðan.

„Félagið verður í góðum málum. Það er svo mikið af góðu fólki hér svo það verður allt í lagi og gott betur,“ sagði Klopp þá og það heldur betur varð úr.

„Það kemur einhver inn með stóra drauma, fullur orku og með ferskar hugmyndir. Sá mun leiða félagið inn í framtíðina og það verður frábært.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá