fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Segir hann hafa valið rangt félag í Manchester – Líkir honum við Di Maria

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. apríl 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish samdi við rangt félagt í Manchester að sögn goðsagnar félagsins Ryan Giggs.

Giggs ber Grealish saman við Angel Di Maria sem spilaði með United um tíma en var ekki notaður í réttri stöðu – það sama má segja um Grealish hjá Manchester City.

Grealish hefur haft hægt um sig undanfarna mánuði hjá City og virðist ekki vera að finna taktinn á vellinum.

Giggs telur að Grealish hefði hentað United vel en því miður fyrir þá ákvað Englendingurinn að velja City.

,,Angel Di Maria var leikmaður fyrir United, ég var á því máli. Á þessum tímapunkti vorum við hins vegar að spila demantakerfi svo hann lék vinstra megin. Hann hafði í raun aldrei spilað þessa stöðu,“ sagði Giggs.

,,Þetta er það sama með Grealish. Grealish var leikmaður fyrir Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona