fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Liverpool óttast PSG og mun hefja viðræður strax

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. apríl 2025 10:00

Leandro Trossard skorar í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætlar strax í viðræður við varnarmanninn Ibrahima Konate eftir að hafa heyrt af áhuga Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Frá þessu greinir TeamTalk en Konate verður samningslaus eftir næsta tímabil og er orðaður við brottför.

Konate er franskur og gæti viljað snúa aftur til heimalandsins en Liverpool vill alls ekki missa hann frítt 2026.

Ef Konate ákveður að fara þá er Dean Huijsen hjá Bournemouth líklegur arftaki en hann hefur staðið sig virkilega vel í vetur.

Liverpool setur það þó í forgang að ræða við Konate um nýjan samning og vill halda honum í hjarta varnarinnar ásamt Virgil van Dijk sem skrifaði undur á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag