fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Fyrrum landsliðsþjálfari Englands efstur á blaði

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. apríl 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bendir flest til þess að Ruud van Nistelrooy verði ekki áfram stjóri Leicester City sem er fallið úr ensku úrvalsdeildinni.

Van Nistelrooy var frábær leikmaður á sínum tíma og gerði fína hluti með PSV í Hollandi en gengið hjá Leicester var arfaslakt.

Samkvæmt fregnum er Lee Carsley á óskalista Leicester en hann er fyrrum landsliðsþjálfari Englands þó það hafi verið tímabundið.

Carsley er sagður efstur á óskalista Leicester en hann er í dag þjálfari U21 landsliðs Englands og hefur sinnt því starfi í mörg ár.

Carsley tók við aðalliði enska landsliðsins í nokkra mánuði á síðasta ári áður en Thomas Tuchel var ráðinn til starfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi