fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Fyrrum landsliðsþjálfari Englands efstur á blaði

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. apríl 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bendir flest til þess að Ruud van Nistelrooy verði ekki áfram stjóri Leicester City sem er fallið úr ensku úrvalsdeildinni.

Van Nistelrooy var frábær leikmaður á sínum tíma og gerði fína hluti með PSV í Hollandi en gengið hjá Leicester var arfaslakt.

Samkvæmt fregnum er Lee Carsley á óskalista Leicester en hann er fyrrum landsliðsþjálfari Englands þó það hafi verið tímabundið.

Carsley er sagður efstur á óskalista Leicester en hann er í dag þjálfari U21 landsliðs Englands og hefur sinnt því starfi í mörg ár.

Carsley tók við aðalliði enska landsliðsins í nokkra mánuði á síðasta ári áður en Thomas Tuchel var ráðinn til starfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta