fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sefur alltaf í kynþokkafullum undirfötum til að gleðja eiginmanninn – ,,Mikilvægt að stunda kynlíf“

433
Fimmtudaginn 24. apríl 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez, kærasta Cristiano Ronaldo hefur opnað sig um samband þeirra. Þau hafa verið saman í nokkur ár og eiga saman börn.

Rodriguez og Ronaldo kynntust þegar hann var að versla í Gucci verslaun í Madrid en eru nú búsett í Sádi Arabíu þar sem Ronaldo spilar með Al-Nassr.

Það var ákveðið ‘sjokk’ fyrir Rodriguez að byrja í sambandi með svo frægum manni og einum besta knattspyrnumanni sögunnar.

,,Það er ekki beint alltaf einfalt að eiga kærasta sem er svona frægur en ég kýs ekki að breyta neinu,“ sagði Rodriguez.

,,Hann er sjálfur svo metnaðarfullur og andlega sterk manneskja, hann er í engum vandræðum með að glíma við pressuna.“

Rodriguez fór svo lengra og tjáði sig um sambandið í svefnherberginu sem hún segir vera mjög gott.

,,Virðingin er alltaf þarna, við virðum hvort annað. Það er mikilvægt að stunda kynlíf og eiga drauma. Ég kýs sjálf að sofa í kynþokkafullum undirfötum.“

,,Þau eru ekki bara kynþokkafull heldur notaleg og það gerir hlutina rómantískari. Hann er hrifinn af því sem gerir mig glaða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á Spáni – Stórstjörnurnar í hörðum orðaskiptum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á Spáni – Stórstjörnurnar í hörðum orðaskiptum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Í gær

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður