fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Yfir 25 milljarðar á borðinu fyrir fjögur ár af vinnu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádiarabíska félagið Al-Hilal vill fá Raphinha, stjörnu Barcelona, í sumar og hefur boðið honum samning. Spænska blaðið Sport heldur þessu fram.

Hinn 28 ára gamli Raphinha er að eiga frábært tímabil, en hann á tvö ár eftir af samningi sínum í Katalóníu. Talið er að Al-Hilal sé til í að greiða um 75 milljónir punda fyrir þjónustu hans.

Samningur brasilíska kantmannsins yrði þá til fjögurra ára og myndi færa honum um 150 milljónir punda á þeim tíma.

Það er spurning hvort Sádunum takist að freista Raphinha og Barcelona með þessum fjárhæðum, en fjöldi stórstjarna hefur haldið í deildina þar í landi á undanförnum árum í leit að hærri launum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viðtal við Bruno Fernandes vekur athygli – „Þekkir þú reglurnar?“

Viðtal við Bruno Fernandes vekur athygli – „Þekkir þú reglurnar?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United
433Sport
Í gær

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina
433Sport
Í gær

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum