fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Rooney sonur Wayne Rooney hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu sína með unglingaliði Manchester United.

Kai komst í sviðsljósið eftir helgina þar sem hann skoraði glæsilegt mark.

Faðir hans var á svipuðum aldri þegar hann fór að spila fyrir aðallið Everton.

Kai er hæfileikaríkur en það verður erfitt fyrir hann að ná eins langt og sá gamli gerði.

Markið sem Kai skoraði um helgina hefur vakið athygli og má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar