fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ederson markvörður Manchester City er sagður færast nær því að fara frá félaginu í sumar en hann hefur skipt um umboðsmann.

Julio Cesar fyrrum markvörður frá Brasilíu er byrjaður að sjá um málin hans.

Ederson stendur til boða að fara til Sádí Arabíu þar sem hann getur heldur betur hresst upp á bankabókina.

Ederson hefur verið einn besti markvörður fótboltans síðustu ár en Pep Guardiola stjóri City er sagður klár í breytingar.

Markvörðurinn frá Brasilíu er spenntur fyrir því að fara til Sádí Arabíu ef marka má fréttirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma