fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Margrét velur hóp til æfinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Magnúsdóttir þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í flokki 15 ára og yngri, hefur valið hóp til æfinga sem fara fram dagana 28.-30. apríl næstkomandi.

Æfingarnar fara fram á Avis vellinum í Laugardal, en hér að neðan má sjá hópinn.

Hópurinn
Katla Ragnheiður Jónsdóttir – Afturelding
Elísabet María Júlíusdóttir – Breiðablik
Telma Dís Traustadóttir – FH
Ásdís Halla Jakobsdóttir – Haukar
Sara Kristín Jónsdóttir – Haukar
Sigrún Anna Viggósdóttir – HK
Lovísa Björg Isebarn – HK
Anna Björnsdóttir – HK
Þórhildur Helgadóttir – HK
Nadía Steinunn Elíasdóttir – ÍA
Tanja Harðardóttir – ÍBV
Bryndís Halla Ólafsdóttir – Selfoss
Ásdís Erla Helgadóttir – Selfoss
Björgey Njála Andreudóttir – Selfoss
Rán Ægisdóttir – Selfoss
Ragna Lára Ragnarsdóttir – KR
Anna Katrín Ólafsdóttir – Stjarnan
Alba Sólveig Pálmarsdóttir – Stjarnan
Lára Kristín Kristinsdóttir – Stjarnan
Nanna Sif Guðmundsdóttir – Stjarnan
Viktoría Skarphéðinsdóttir – Stjarnan
Rósa María Sigurðardóttir – Stjarnan
Lísa Ingólfsdóttir – Valur
Ásta Sylvía Jóhannsdóttir – Víkingur
Ásta Ninna Reynisdóttir – Þór/KA
Sigyn Elmarsdóttir – Þór/KA
Hafdís Nína Elmarsdóttir – Þór/KA
Manda María Jóhannsdóttir – Þór/KA
Halldóra Ósk Gunnlaugsdóttir Briem – Þór/KA
Sara Snædahl Brynjarsdóttir – Þróttur
Ísabella A Brynjarsdóttir – Þróttur
Margrét Lóa Hilmarsdóttir – Þróttur
Sóllilja Sveinsdóttir – Þróttur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar