fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Er Liverpool viljandi að spara sér rúmar 700 milljónir króna með þessu?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ýmsar getgátur um það af hverju Darwin Nunez fær ekki að byrja leiki hjá Liverpool þessa stundina.

Nú velta ýmsir sér fyrir því hvort Liverpool sé viljandi að byrja ekki framherjanum frá Úrúgvæ.

Nunez hefur samkvæmt enskum blöðum byrjað 49 leiki í ensku úrvalsdeildinni.

Byrji hann einn leik í viðbót þarf Liverpool að rífa fram 4,3 milljónir punda til Benfica, slík klásúla var í samningi liðanna.

Nunez er sagður til sölu í sumar og gæti Liverpool ákveðið að spara sér rúmar 700 milljónir króna og sleppa því að byrja honum restina af tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rodgers segir upp hjá Celtic – Gömul hetja tekur óvænt við til bráðabirgða

Rodgers segir upp hjá Celtic – Gömul hetja tekur óvænt við til bráðabirgða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu