fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Er Liverpool viljandi að spara sér rúmar 700 milljónir króna með þessu?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ýmsar getgátur um það af hverju Darwin Nunez fær ekki að byrja leiki hjá Liverpool þessa stundina.

Nú velta ýmsir sér fyrir því hvort Liverpool sé viljandi að byrja ekki framherjanum frá Úrúgvæ.

Nunez hefur samkvæmt enskum blöðum byrjað 49 leiki í ensku úrvalsdeildinni.

Byrji hann einn leik í viðbót þarf Liverpool að rífa fram 4,3 milljónir punda til Benfica, slík klásúla var í samningi liðanna.

Nunez er sagður til sölu í sumar og gæti Liverpool ákveðið að spara sér rúmar 700 milljónir króna og sleppa því að byrja honum restina af tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Í gær

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða