fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talað um fátt annað í pólskum fjölmiðlum þessa dagana en stuðningsmenn liðsins Legia sem vann Chelsea 2-1 á Stamford Bridge í vikunni.

Legia vann frábæran 2-1 útisigur á Englandi í Sambandsdeildinni en er þó úr leik eftir 3-0 tap í fyrri leiknum í 8-liða úrslitum.

Stuðningsmenn Legia hafa komist í fréttirnar fyrir sinn stuðning á leiknum en margir mættu með blys og flestir mættu berir að ofan.

Myndin hér fyrir ofan talar sínu máli en leikmenn fengu klapp frá sínum stuðningsmönnum eftir sigurinn og það skiljanlega.

Pólskir stuðningsmenn eru oft gríðarlega blóðheitir og í raun tóku yfir Stamford Bridge á fimmtudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum