fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

,,Sannleikurinn er að hann er stórkostleg manneskja“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 11:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi getur varla talað betur um Englendinginn David Beckham sem er eigandi Inter Miami í Bandaríkjunum.

Messi er að sjálfsögðu leikmaður Miami í dag en Beckham var sjálfur leikmaður á sínum tíma og vann ófáa titla á frábærum ferli.

Messi elskar að vinna með Beckham og hittast þeir af og til að sögn Argentínumannsins.

,,Sannleikurinn er hrífandi. David er stórkostleg manneskja,“ sagði Messi um ensku goðsögnina.

,,Hann kemur ekki oft á æfingasvæðið en þegar hann er í bænum þá mætir hann í nokkra daga.“

,,Við höfum alltaf verið í sambandi utan klúbbsins og höfum átt góðar stundir saman í Miami. Hann er einföld og mjög auðmjúk manneskja – hann er frábær manneskja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild kvenna: Valur tapaði – Þróttur og Blikar á toppnum

Besta deild kvenna: Valur tapaði – Þróttur og Blikar á toppnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“