fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ekki bara dans á rósum að vera fótboltamaður – ,,Leyfa okkur ekki að vera sú manneskja sem við viljum vera“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 12:41

Bellerin í faðmi pabba.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hector Bellerin, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að það sé ekki bara dans á rósum að vera atvinnumaður í fótbolta.

Bellerin var gríðarlega efnilegur leikmaður á sínum tíma og einbeitti sér aðeins að fótbolta á yngri árum en hann er í dag þrítugur og leikur með Real Betis.

Bellerin varar unga leikmenn við því að þeir muni ekki læra mikið á lífið ef þeir hlusta aðeins á sitt félag eða þá einbeita sér algjörlega að fótboltanum.

,,Að mínu mati vilja flest félög gefa þér öll tólin til þess að verða góður fótboltamaður,“ sagði Bellerin.

,,Þessi félög eru hins vegar ekki að gefa þér tólin til þess að vera góður borgari, manneskja, eiginmaður eða faðir. Við einbeitum okkur alveg að fótboltanum.“

,,Fótboltamenn eiga peninga og eru fyrirmyndir og fótboltinn sjálfur er einhvern veginn að vernda okkur á ákveðinn hátt. Þeir leyfa okkur ekki að vera sú manneskja sem við viljum vera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona