fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Reyndi að fá 2,5 milljónir frá heimsfrægum manni eftir framhjáhald – Ætlaði að fá til sín konur en fékk karla

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. apríl 2025 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldo var án efa einn sá besti á sínum tíma. Það stoppaði hann þó ekki frá því að eiga ansi skrautlegt líf utan vallar.

Breska götublaðið Daily Star rifjar á vef sínum upp feril Ronaldo utan vallar. Þar er meðal annars tekið fyrir þegar kappnn var í endurhæfingu í Brasilíu vegna þrátlátra meiðsla árið 2008, en þá var hann á mála hjá AC Milan.

Ronaldo talaði mikið um að losa um streitu með kynlífi og ætlaði hann sér líklega að gera það þegar hann sótti þrjár vændiskonur og fór með á mótelherbergi sitt. Þess má geta að Ronaldo var trúlofaður á þessum tíma.

Þetta voru þó engar vændiskonur. Þetta voru karlmenn sem ætluðu sér að fjárkúga Ronaldo.

Þetta var ekki lengi að rata í brasilíska miðla. Það var opinberað að Ronaldo hafi boðið mönnunum því sem nemur um 50 þúsund krónur á mann. Einn mannana hélt því fram að Ronaldo hafi hótað því að lemja sig.

Lögregla sagði hins vegar frá því að þessi sami maður hafi reynt að kúga um 2,5 milljónir króna út úr Ronaldo.

Leikmaðurinn neitaði ekki fyrir að þetta hafi átt sér stað og að hann hafi ætlað að kaupa sér þjónustu vændiskvenna. Það væri ekki ólöglegt heldur.

Unnusta hans, Maria, hafði hins vegar engan húmor fyrir þessu og hætti með kappanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Í gær

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
433Sport
Í gær

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar