fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. apríl 2025 18:00

Joselu fagnar gegn Bayern Munchen í Meistaradeildinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, sagði áhugaverða hluti eftir leik sinna manna gegn Arsenal í Meistaradeildinni.

Courtois segir að Real sé ekki með neinn ‘Joselu’ í sínum röðum í dag eða mann sem getur komið fyrirgjöfum í markið.

Arsenal kom, sá og sigraði á Santiago Bernabeu og vann 2-1 sigur eftir að hafa unnið fyrri leikinn 3-0 heima fyrir.

Joselu spilaði með Real tímablið 2023-2024 áður en hann hélt til Al-Gharafa en hann er 192 sentímetrar á hæð og var mjög öflugur innan teigs en í dag er hann er 35 ára gamall.

,,Við vorum alltof mikið í því að gefa boltann fyrir, við ættum að spila meira saman og skapa færi,“ sagði Courtois.

,,Við reyndum endalaust að gefa boltann fyrir en Arsenal er með hávaxna leikmenn og við erum ekki með leikmann eins og Joselu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona