fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Haaland er byrjaður að skokka

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. apríl 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, stjarna Manchester City, er byrjaður að skokka og er útlit fyrir það að hann gæti spilað áður en tímabilinu lýkur.

Haaland er virkur á samskiptamiðlum en hann birti myndband af sér á æfingasvæði City þar sem hann sást skokkandi.

Norðmaðurinn hefur misst af síðustu leikjum vegna ökklameiðsla en hann fór af velli gegn Bournemouth um síðustu helgi.

Þessi 24 ára gamli leikmaður mun að öllum líkindum snúa aftur á næstunni en verður þó ekki með gegn Everton um helgina.

City gerir sér vonir um það að Haaland verði kominn í toppstand fyrir HM félagsliða sem fer fram í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Í gær

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
433Sport
Í gær

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar