fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

433
Föstudaginn 18. apríl 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþrótavikunni á 433.is.

Það höfðu fáir mikla trú á bikarmeisturum KA fyrir tímabilið í Bestu deild karla. Liðið hefur misst öfluga pósta, þar á meðal Daníel Hafsteinsson og Svein Margeir Hauksson, í vetur.

KA er með 1 stig eftir fyrstu tvo leiki deildarinnar. Liðið gerði jafntefli við KR í fyrstu umferð en tapaði stórt gegn Víkingi í annarri umferð.

video
play-sharp-fill

Bjarni sagði frá því þegar hann hitti Viðar Örn Kjartansson, leikmann KA, á dögunum. Sem betur fer virðast þeir hafa meiri trú á sér en margir spekingar og knattspyrnuáhugamenn.

„Ég hitti Viðar Örn á Greifanum um síðustu helgi og hann skildi ekki alveg af hverju umræðan í kringum liðið væri svona. En það er bara ekki búið að fylla í skörð þeirra sem hafa dottið út,“ sagði Bjarni, áður en Hrafnkell tók til máls.

„Þeir eru að fara í Evrópukeppni og maður skilur þetta ekki. Það vantar mjólk en það er keypt sokkapar,“ sagði hann léttur, en KA sótti Marcel Römer, reynslimiklan miðjumann frá Lyngby, á dögunum.

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“
433Sport
Í gær

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur
Hide picture