fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. apríl 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er víst búið að gefast upp á því að semja við vængmanninn Nico Williams sem spilar með Athletic Bilbao.

Marca greinir frá en ástæðan er einföld og það eru fjárhagserfiðleikar spænska stórliðsins sem býst við rólegu sumri.

Þetta opnar dyrnar fyrir Arsenal sem er einnig á eftir Williams sem er gríðarlega öflugur vængmaður.

Barcelona mun setja allt fjármagn í að finna annan hafsent sem getur barist við Jules Kounde í vörninni á Nou Camp.

Arsenal er talið hafa mikinn áhuga á Williams sem gæti þó kostað allt að 100 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar