fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

13 launahæstu leikmenn deildarinnar spila fyrir sama lið

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. apríl 2025 08:00

Allianz Arena, heimavöllur Bayern Munchen. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vekur athygli að enginn leikmaður í Þýskalandi sem spilar ekki með Bayern Munchen kemst á topp 13 lista yfir launahæstu leikmenn Bundesligunnar.

Það er í raun mögnuð staðreynd en allir leikmennirnir á topp 13 listanum yfir þá launahæstu eru á mála hjá Bayern.

Harry Kane er launahæsti leikmaður deildarinnar og fær 400 þúsund pund á viku en þar á eftir fylgja Manuel Neuer og Joshia Kimmich sem eru með rúmlega 300 þúsund pund.

Jamal Musiala og Serge Gnabry fylla út topp fimm listann en aðrir leikmenn Bayern fylgja í kjölfarið.

Enginn leikmaður Borussia Dortmund sem dæmi á roð í stjörnur Bayern en Niklas Sule er sá launahæsti þar og fær 160 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur