fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

13 launahæstu leikmenn deildarinnar spila fyrir sama lið

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. apríl 2025 08:00

Allianz Arena, heimavöllur Bayern Munchen. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vekur athygli að enginn leikmaður í Þýskalandi sem spilar ekki með Bayern Munchen kemst á topp 13 lista yfir launahæstu leikmenn Bundesligunnar.

Það er í raun mögnuð staðreynd en allir leikmennirnir á topp 13 listanum yfir þá launahæstu eru á mála hjá Bayern.

Harry Kane er launahæsti leikmaður deildarinnar og fær 400 þúsund pund á viku en þar á eftir fylgja Manuel Neuer og Joshia Kimmich sem eru með rúmlega 300 þúsund pund.

Jamal Musiala og Serge Gnabry fylla út topp fimm listann en aðrir leikmenn Bayern fylgja í kjölfarið.

Enginn leikmaður Borussia Dortmund sem dæmi á roð í stjörnur Bayern en Niklas Sule er sá launahæsti þar og fær 160 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Í gær

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Í gær

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki