fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum frá Englandi hafa Liverpool, Manchester United og Tottenham öll áhuga á Antoine Semenyo, leikmanni Bournemouth, fyrir sumarið.

Framherjinn er að eiga flott tímabil, hefur skorað tíu mörk og lagt upp sex í öllum keppnum fyrir skemmtilegt lið Bournemouth á leiktíðinni.

Það hefur vakið áhuga stærri félaga, sem munu reyna að fá hann í sumar samkvæmt nýjustu fréttum.

Hinn 25 ára gamli Semenyo er þó samningsbundinn Bournemouth til 2029 og ljóst að hann fer ekki ódýrt. Mun félagið ekki hlusta á tilboð undir 70 milljónum punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“
433Sport
Í gær

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið