fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid hefur áhuga á því að fá Thomas Partey miðjumann Arsenal aftur til félagsins.

Partey er 31 árs gamall landsliðsmaður frá Ghana og hefur átt góð ár hjá Arsenal.

Partey kom til Arsenal frá Atletico sumarið 2020 og hefur reglulega verið orðaður við brottför frá London.

Nú er Arsenal sagt tilbúið að skoða það að losa sig við Partey til að fá inn annan mann í staðinn.

Atletico telur að Partey eigi nóg eftir og skoðar því endurkomu hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Í gær

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
433Sport
Í gær

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar